
Umboð fyrir Satellite og Scanvogn
Það gleður okkur mikið hjá Svörtu Perlunni að kynna að við höfum tekið við sem umboðs, sölu- og dreifingaraðili Satellite og Scanvogn á Íslandi.
Scanvogn er í dag einn stærsti framleiðandi lokaðra eftir- og tengi vagna. Það er að segja framleiðandi aðstöðuvagna, salenisvagna, svefnvagna, sturtuvagnar, matarvagna og söluvagna á Norðurlöndum með yfir 25 ára reynslu á þessu sviði. Og meira en 20.000 framleiddra vagna að baki. Allir vagnar Scanvog eru framleiddir í Danmörku undir ströngu gæðaeftirliti. Scanvog framleiðir einnig mikið af sérhæfðum vögnum fyrir t.d lögreglu, slökkvilið og aðra viðbragðsaðila á Norðurlöndunum.
https://www.scanvogn.com
Satellite Industries er í dag leiðandi í heiminum í færanlegum salernislausnum og framleiðslu á tengdum hreinlætisvörum. Í yfir 50 ár hefur Satellite þróað færanlegar salernislausnir sínar, salernisvagna, vörubíla ásamt hreinlætis- og lyktareyðandi vörutegundum er tengjast hreinlæti og þrifum á salerni.
www.satelliteindustries.com
Í samstarfi við Scanvogn & Satellite eigum við nú til afhendingar aðstöðuvagna sem eru 4,2 metrar og 5,7 metrar á lengd á sérstöku kynningarverði.
Aðstöðuvagn - 4,2 metrar að lengd er t.d. á 2.890.000 kr án vsk. miðað við gengi dagsins í dag 25.08.2025.
Frekar upplýsingar svartaperlan@svartaperlan.is

