Image

Um okkur

Svarta Perlan ehf. var stofnuð árið 2016 og er til húsa að Hringhellu 4 í Hafnarfirði. Svarta Perlan er leiðandi fyrirtæki í færanlegum innviðum. Við erum með til leigu tæki til hinna ýmsu verkefna og viðburða. Hvort sem það er til einstaklinga, fyrirtækja, félaga sem og stofnana. 
 

Hjá Svörtu Perlunni starfa 6 starfsmenn auk fjölda verktaka sem koma að þeim verkefnum sem fyrirtækið tekur að sér hverju sinni. 

Hafið samband í síma 771-1222 eða í netfangið svartaperlan@svartaperlan.is

Svarta Perlan ehf. Kt. 410216-0350